island.is
NÝSKRÁNINGTÝNT LYKILORÐ

13.02.2020

Spennandi sumar 2020

Sumarið hjá UMFÍ byrjar með Landsmóti UMFÍ 50+ í Borgarnesi dagana 19. – 21. júní. Helgina eftir verður stórviðburðurinn Íþróttaveisla UMFÍ í Kópavogi 26. – 28. júní. Um verslunarmannahelgina fer svo fram Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi. Það fer að styttast í að við opnum fyrir skráningar. Þú getur hitað upp fyrir sumarið og lesið meira um viðburðina á www.umfi.is, ithrottaveisla.is og ulm.is. Komdu og taktu þátt í skemmtilegum viðburðum. Þú getur látið draumana rætast með UMFÍ. Vertu með í sumar! Ef einhverjar spurningar vakna þá er hægt að senda okkur línu á umfi@umfi.is.

NoriAndroid
NoriAndroid
NoriAndroid
NoriAndroid